Verkalýðshúsið

Föstudagur

20:30 Kenderíisganga að kvöldlagi. Skemmtilegt bæjarrölt í góðra vina hópi. Lagt af stað frá Verkalýðshúsinu, Skólavegi 72 (punktur 12 á korti).
ATH. Börn og ungmenni yngri en 18 ára eru á ábyrgð forráðamanna.

Sunnudagur

16:00 Félagsvist í Verkalýðshúsinu, Skólavegi 72 – efri hæð

 

Prenta | Netfang