Franski kirkjugarðurinn

Laugardagur

13:00 Minningarathöfn í Franska grafreitnum

Minnst er franskra sjómanna sem látist hafa á Íslandsmiðum, og blómsveigur lagður að minnisvarða um þá. Sóknarprestur stýrir stundinni með þátttöku kaþólsku kirkjunnar á Austurlandi. Lifandi tónlistarflutningur.
Hvetjum alla sem eiga Íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn, íslenska lopapeysan er líka vel við hæfi.
Fjölmennum og minnumst þessara hugrökku sjómanna.

Prenta | Netfang