Franski Spítalinn

Föstudagur

  • 16:00 og 17:00 Rásmark Fáskrúðsfjarðarhlaupsins - Þrjár vegalengdir eru í boði, 5, 10 og 21km. Þrjár vegalengdir eru í boði, 5, 10 og 21km. Skráning í hlaupið er í gegn um eyðublaðið hér á síðunni eða  á netfanginu This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
    ATH.  Ræst verður í 21 km hlaupið kl. 16:00 en 10 km  og 5 km kl. 17:00

Laugardagur

  • 12:00 Helgistund í Frönsku kapellunni.

Læknishúsið og Franski spítalinn, Fosshótel Austfirðir og Safnið Frakkar á Íslandsmiðum

Opið alla helgina frá kl. 10:00 – 18:00
Safn um veru franskra sjómanna við Íslandsstrendur

Prenta | Netfang