Félagsheimilið Skrúður

Fimmtudagur

 • 16:40 - Tour de Fáskrúðsfjörður - Hjól ferjuð að Höfðahúsum
 • 22:00 – 00:00 Tónleikar með 'Hundi í óskilum'.
  Einstakt tækifæri til að berja augum þessa bráðskemmtilegu félaga.
  Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark.
  Miðaverð 2.500 kr.

Föstudagur

 • 00:00 – 03:00 Tónleikar
  Eiríkur Hafdal heldur uppi stuðinu á föstudagstónleikum Franskra Daga.
  Notaleg stemming, bar á staðnum.
  18 ára aldurstakmark.
  Miðaverð 2.000 kr.

Laugardagur

 • 14:00 - 17:00 Merkir Íslendingar - Málþing
  Farið verður yfir lífshlaup Einars Sigurðssonar skipa- og húsasmiðs, en í ár eru liðin 120 ár frá fæðingu hans.
  Aðgangur er ókeypis en Slysavarnadeildin Hafdís selur kaffiveitingar.
  Málþingið er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára.
 • 20:00 – 22:00 Harmonikkudansleikur í Skrúði
  Fjölskyldusamkoma þar sem afar, ömmur, pabbar, mömmur og börn skemmta sér saman.
  Miðaverð: Fullorðnir 1000 kr., grunnskólabörn 500 kr., frítt fyrir börn á leikskólaaldri.
 • 23:30 – 03:00 Dansleikur í Skrúði
  Rokkabillýbandið og Matti Matt sjá um stuðið á alvöru sveitaballi. Bar á staðnum, 18 ára aldurstakmark.
  Miðaverð 3.000 kr.

Prenta | Netfang